10.2.2010 | 16:14
Lygarnar í Kristrúnu opinberar
Jæja, þökk sé Mogganum þá eru lygarnar í Kristrúnu Heimisdóttur orðnar opinberar en að Indriði Þorláksson hafði rétt fyrir sér.
Samingur fyrri ríkistjórnar gerði ráð fyrir 6,7% vöxtum en núverandi samningur, sem Svavar Gestsson og hans fólk náði fyrir hönd íslenska ríkisins, gengur út á 5,5% vexti.
Þannig hefur aðför hægri arms Samfylkingarinnar að ríkisstjórninni runnið út í sandinn - og ljóst að það verður enn lengri bið á endurkomu Ingibjörgu Sólrúnar í pólitík en áður var ætlað.
Fögnum því og verum glöð!
Gert ráð fyrir 6,7% vöxtum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Húrra húrra húrra!
Sigurður Haraldsson, 10.2.2010 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.