Allur er varinn góður ...??

Viðbrögð stjórnvalda við smágosinu á Fimmvörðuhálsi er hlægilega yfirdrifinn og fullkomlega ástæðulaus. Öll flugumferð yfir landinu bönnuð þó svo að ekkert öskufall sé og gosstrókurinn nái hæst upp í 1 km hæð!

Sama gildir um brottflutnings fólks af gríðarstóru svæði: Fljótshlíð, Landeyjunum og Eyjafjöllum þó svo að ekkert hraunflóð sem heiti geti hafi átt sér stað (og ekkert öskufallið!). Þá er veginum austur í vík lokað fyrir austan Selfoss!! Samt fær staðarhaldarinn í Þórsmörk að sitja þar sem þó er næst gosstöðvunum.

Nú er greinilega gaman hjá sýslumönnum og öðrum yfirmönnum hjá almannavörnum, að geta sýnt vald sitt, mátt og megin. Það er greinilega ekki verið að hugsa um óþægindin sem þetta veldur fólki, heldur einungis verið að sýna röggsemi sína sem yfirvald.

Ætli fólki verði bættur skaðinn?


mbl.is Þúsundir farþega strandaglópar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 458367

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband