Rangæingar gera grín að "varúðarráðstöfunum"!

Það var fínn fréttatími á Stöð 2 um gosið og mikið lagt í fréttflutninginn, meðan Sjónvarpið var greinilega að spara. Viðtölin við fólk á svæðinu voru skemmtileg og gaman að heyra hversu gagnrýnið það var margt hvert á ofurviðbrögð stjórnvalda. Einn sagðist t.d. vera í miklu meiri hættu í "örygginu" en það væri heima hjá sér.

Vonandi hættir þessi hystería sem fyrst og fólk fái að fara heim til sín og vera þar. Varðeldagosið er greinilega smágos, enginn hætta á ferðum eins og er og eitthvað mikið þarf að koma til að einhver hætta verði.


mbl.is Eldgosið er lítið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já, Já um að gera að hæðast  að yfirvöldum fyrir eðlilegar varúðarráðstafanir ef umfang hættunnar reynist minna en tilefni gaf til, en vera svo í startholunum að hrauna yfir sömu yfirvöld fari hættan og atburðir fram úr viðbrögðum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2010 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 458367

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband