17.4.2010 | 16:43
Gosið ekkert að minnka!!
Ég skil ekki alveg þessa yfirlýsingargleði jarðvísindamanna, allt frá gosinu á Fimmvörðuhálsi, en þá átti hraunrennslið að stífla Krossá á nokkum dögum, og svo núna að það sé að minnka þó svo að strókurinn standi hátt í loft upp!
Mætti maður biðja um ábyrgðarmeira tal?
Sjá myndarlegan strókinn hérna:
http://eldgos.mila.is/eyjafjallajokull-fra-thorolfsfelli/
Eldgosið í rénun? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér finnst þetta semsagt ekki góðar féttir eða hvað? Jarðvísindamenn hafa margt fyrir sér í þessu. Þrýstingur undir jöklinum hefur minnkað verulega og kvikuhólfið sem opnaðist tæmist. Nú er bara spurning hvort það opnast á fleiri hólf, sem eru þarna eða ekki. Lítill gosórói er og umbrotin óveruleg miðað við í upphafi. Núna lítur þetta allt betur út en í byrjun þrátt fyrir allt. Það var mjög rólegt yfir gosinu í nótt og í morgun, en það tekur kippi.
Þú villt kannski meiri hasar og eyðileggingu? Það má vel vera ða þér verði að ósk þinni, en það er ekkert að því að vona það besta, þegar öll teikn styðja að það sé óhætt.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.4.2010 kl. 17:40
og nú stækka opin samkvæmt síðustu fréttum, en hvað þýðir það í raun, meiri aska ?
Finnur Bárðarson, 17.4.2010 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.