Gjöf Davíðs

Loksins er farið að sauma rækilega að bankaræningjunum.

Hér kemur m.a. í ljós að 500 milljóna evra gjöf Davíðs Oddssonar og félaga til Kaupþings eftir setningu neyðarlaganna hafi þegar í stað verið send úr landinu.

Mér sýnist Seðlabanki hafi þar sýnt vítaverð afglöp í starfi, og að bankastjórarnir þar séu því bótaskyldir.

Auk þess kemur fram að Kauphallarviðskipti bankans hafi að stórum hluta verið sýndarviðskipi.

Þá er spurning um sekt forstjóra Kauphallarinnar, Þórðar Friðjónssonar. Voru sonur hans og bróðir ekki á kafi í braskinu? Eitthvað var það amk ætttengt ef ég man rétt, en Kauphöllinni er skylt að fylgjast með að rétt sé staðið á skráninu á gengi félaga hjá sér.

Það fjúka vonandi fleiri hausar en Kaupþingsmannanna í þessu máli

 


mbl.is Mál án hliðstæðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 41
  • Sl. sólarhring: 128
  • Sl. viku: 290
  • Frá upphafi: 459211

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 266
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband