11.5.2010 | 19:50
Er maðurinn fífl?
Hann talar amk eins og hann sér virkilega heimskur, ef marka má viðtalið í Kastljósinu núna rétt í þessu!
Svo sendir fréttastofa Stöðvar 2 út tilkynningu þar sem hún grætur brotthvarf mannsins. Er þessi farsi ekki bráðum að verða búinn?
Og hvernig geta menn eins og Jón Ásgeir, sem sitja undir ákærum fyrir stórfelld auðgunarbrot, átt fjölmiðlafyrirtæki?
Og hvernig getur maður, sem verið ásakaður um stórfellda vanrækslu í opinberu starfi, verið ritstjóri stærsta blaðs landsins?
Er Blaðamannafélagið ekki með neinar siðareglur sem taka á svona nokkru?????
Fréttastjóri hættur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki ósvipuð tilfinning og ég fékk af Kastljós viðtalinu. Hvað fékk hann fyrir að gera sig að fífli?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.5.2010 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.