Hvað með Össur?

Nú hefur meira að segja Evrópusambandið fordæmt morðárás Ísraelsmanna á skipalest friðargæsluliða, sem var að flytja nauðþurftir til innilokaðra íbúa á Gaza og reyna þannig að rjúfa viðskiptabann Ísraela á landið.

Þetta gerir Evrópusambandið vegna þess að það hefur alltaf sagt einangrun Gazabúa vera ólöglega og stríða gegn alþjóðarétti - og mannréttindum þeirra. Meira að segja fulltrúi Sameinuðu þjóðanna á svæðinu hefur hvatt alþóðasamfélagið og einstaka mannréttindar- og hjálparsamtök til að rjúfa einangrunina og reyna að koma hjálpargögnum fram hjá varðstöðvum Ísraela.

Nú beinast augu okkar hér á landi að utanríkisráðherranum og Evrópusinnanum Össuri Skarphéðinssyni og hvað hann gerir. Ætlar hann að mótmæla þessu ofbeldi eða ætla hann að þegja og þar með fullkomna þjónkun utanríkisráðuneytisins við bandaríska alþjóðahagsmuni allt frá innrásinn í Írak fyrir tæpum 10 árum síðan?


mbl.is Svíar krefja Ísraelsmenn svara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband