"Aðeins þrisvar sinnum áður"?

Það er ekki slakt af landsliði Danmerkur, þjóðar með aðeins fjórar milljónir íbúa og að flatarmáli minna en þriðjungur af Íslandi, að vera komið á HM í fjórða sinn.

Danir flagga miklu til í dag. Búnir að setja upp stærðar skerm á Ráðhústorginu þar sem sýnt verður frá leiknum og búist við tugþúsundum manna og sannkallaðri þjóðhátíðarstemningu. Vonandi skilar það sér til leikmannanna á vellinum, en nú eru allir leikmenn liðsins orðnir heilir.

Þá er sögð mikil óeining innan kamerúnska liðsins, einkum vegna Samuel Eto sem er mjög óvinsæll meðal leikmanna. Þess vegna voru nokkrar helstu stjörnur liðsins hvíldar í fyrsta leik liðsins en nú fá þeir tækifærið. Það er hins vegar spurning hvort Eto fá nokkuð boltann í leiknum.

 

 


mbl.is Danir unnu Kamerún á seiglunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þú segir að "Samuel Eto er mjög óvinsæll meðal leikmanna kamerúnska liðsins" líklegast hefur Samuel Eto sýnt liðsfélögum sínum bankareikninginn sinn...nei ég segi svona

Friðrik Friðriksson, 19.6.2010 kl. 21:45

2 identicon

Danir eru víst næstum 6 milljónir. Vel að verki staðið engu að síður

Thor Svensson (IP-tala skráð) 19.6.2010 kl. 22:13

3 identicon

@Torfi

Af því þú ert að setja árangur Dana í samhengi við Landsstærð og Fólksfjölda , hvað færðu þá út úr dæminu með Slóveníu,  er aðeins 46% af landstærð Danmerkur, og  fólksfjöldi 37% af Fjölda Dana ( landið er um 20000 Km2, og 'ibúafjöldi 2. millur  ) , þeir eru efstir í sínum riðli og geta þess vegna sent Tjallistan ( England ) heim næsta miðvikudag með því að halda jöfnu við þá . 

Bjössi (IP-tala skráð) 19.6.2010 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband