22.6.2010 | 13:14
Gylfi gerir ekkert frekar en venjulega
Allt borið undir dómstóla hvort eða er!
Hann hefur áður neitað að "handstýra" bönkunum þannig að þeir hafa getað afskrifað stórskuldir vina sinna og fyrrum vinnuveitenda (gömlu "eigendum" bankanna) - og nú neitar hann að skipta sér af því hvaða vextir verði á myntkörfulánum, og hvort allir lánþegar fái þá að sitja við sama borð hvað vexti varðar og þeir sem tóku gengistryggðu lánin.
Er ekki kominn tími til þess að stokka upp í ríkisstjórninni og losa sig við manninn?
Hann er greinilega skilgetið afkvæmi nýfrjálhyggjunar sem leiddi til hrunsins og vill sem minnst afskipti ríkisvaldsins að "markaðinum".
Lausn á næstu dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það sem er að gerast er ekki gott mál!
Sigurður Haraldsson, 22.6.2010 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.