25.6.2010 | 14:05
Hálfgert varalið Brassanna
Elano, Kaká (í leikbanni) og Robinho ekki með, enda skiptir þessi leikur ekki máli fyrir Brasilíu - og enginn möguleiki að sjá hvaða lið bíður í 16 liða úrslitum (eða hvaða lið er erfiðast úr þeim riðli, Chile eða Spánn).
Portúgal er enn án Deco, sem er meiddur, en eru nær öruggir áfram.
Hinir sjónvarpslausu geta horft á leikinn hér: http://www.eurovisionsports.tv/
![]() |
Portúgal með Brasilíumönnum í 16-liða úrslitin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 228
- Frá upphafi: 461722
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 197
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.