Enn einn dómaraskandallinn

Brasilíumenn eru greinilega með miklu betra lið en Hollendingar, eru betri á öllum sviðum. Segja má að dómararnir hafi bjargað Hollandi í fyrri hálfleik, sleppt augljósu víti og leyft Hollendingum að komast upp með mjög grófan leik. Ekki í fyrsta skipti sem dómararnir eru að reyna að eyðileggja leiki - og halda með Evrópuþjóðunum.

Í seinni hálfleik var sama upp á teningnum, dómarinn dæmdi ekkert á grófa Hollendinga eða leikaraskap þeirra en sendu einn Brassann út af fyrir að stíga óvart á Robben, sem lék sig auðvitað stórslasaðan.

Þá er bara að vona að Úruguay vinni í kvöld og sendi svo hina hundleiðinlegu Hollendinga út úr keppninni í fjögurra liða úrslitum. En líklega er það borin von. FIFA sér um það að "réttir" dómarar dæmi þann leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 38
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 465205

Annað

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband