4.7.2010 | 20:37
Fleiri leikir í dag...
Lilleström tapaði t.d. heima gegn Vaalerenga 1-4 þar sem Stefán Magnússon og Björn Bergmann Sigurðarson spiluðu allan leiki fyrir Lilleström. Þá gerði Hönefoss jafntefli við Strömsgodset 1-1 en þar var Kristjá Örn Sigurðsson varamaður í fyrsta sinn í ár. Hann kom inn á á 67. mín. þegar staðan var 1-1.
Kristján Örn er búinn að eiga slæma leiktíð meðbotnliði Hönefoss eftir mörg góð ár hjá Brann. Þá átti hann erfitt með að komast í landsliðið en nú er hann fastamaður þar þrátt fyrir dalandi gengi. Sérkennilegt ekki satt?
![]() |
Birkir lagði upp mark fyrir Viking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 292
- Frá upphafi: 461705
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 240
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.