5.7.2010 | 18:27
Veigar með þrennu!
Veigar hefur greinilega haft gott af fríinu sem norska úrvaldsdeildin hefur verið í á meðan á HM hefur staðið - eða allt þar til núna.
Hann er kominn með þrjú mörk í leiknum, þar af eitt úr víti, og er staðan nú 4-1 fyrir Stabæk.
Af hverju ætli íslenska knattspyrnan hafi ekki farið í frí rétt eins og sú norska, og sú sænska?
Ákvörðunin um að leika í úrvalsdeildinni meðan á HM hefur staðið, hefur eflaust leitt til mikil tekjumissis hjá félögunum.
Þrenna Veigars fyrir Stabæk gegn Molde | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.