Hollendingar húsnæðislausir ef þeir komast í úrslit!

Hollendingar hafa greinilega ekki gert ráð fyrir því að koamst svona langt á HM. Þeir hafa verið búsettir í Jóhannesarborg en pöntuðu ekki hótel lengur en til 5. júlí.

Í dag keppar þeir í Höfðaborg en þá er þeim útvegaður dvalarstaður. Eftir það eru þeir án hótels sem gæti verið bagalegt hvort sem þeir vinna leikinn gegn Úruguay eða ekki því það bíður alltaf annar leikur, um bros eða um gull!

Annars eru bæði liðin vængstýfð í þessum leik. Úrúguay er án þriggja leikmanna en nú er komið í ljós að fyrirliðinn Diego Lugano getur spilað.

Hollendingar eru með tvo menn í banni,  bakvörðinn Gregory van der Wiel og miðjumanninn Nigel de Jong, og leysa þeir Khalid Boulahrouz og Demy de Zeeuw þá af.


mbl.is Gullit: Robben í lykilhlutverki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband