6.7.2010 | 21:24
Hræðilegar njósnir eða ótrúleg handvömm leyniþjónustunnar?
Nú er áróðurinn gegn Bradley Manning að byrja: hlaðið niður 150.00 leyniskeytum og sýnt þau 50 manns sem hafi ekkert með að sjá þau???
Eitthvað hljómar þetta nú skringilega og sýnir nú frekar handvömm utanríkisþjónustunnar en einbeittan brotavilja bandaríska hermannsins.
En nú á greinilega að koma í veg yfir að svona nokkuð gerist aftur, þ.e. að bandaríski herinn verði afhjúpaður fyrir stríðsglæpi. Og þá er um að gera að klína sem mestu á drenginn til að hann verði nú örugglega dæmdur - og þannig víti öðrum til varnaðar.
Svo eru menn að tala um mannréttindabrot meðal muslima! Við þurfum nú ekki að fara nema til nýja heimsins til að sjá einhver verstu mannréttindabrotin sem framin eru í öllum heiminum - og öll í nafni réttlætis, lýðræðis og bræðralags. Ja, svei.
Stal skeytum um Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við þurfum fleiri með hugrekki eins og hans. Sjá kanann nötra af angist er ánægjulegt
Finnur Bárðarson, 6.7.2010 kl. 22:38
Reyndar kemur fram í greininni að hann hafi sýnt 1 manneskju 50 skeyti sem enginn hefði átt að sjá.
sbr:
"Í ákærunni kemur m.a. fram að hermaðurinn hafi sýnt að minnsta kosti 50 skeyti „persónu sem átti engan rétt á að sjá þau“. Í kærunni er einungis eitt skeyti nefnt með nafni en það kallast „Reykyavik 13“."
Finnur Þorgeirsson, 7.7.2010 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.