Hefur margfalt hærri laun hjá Bröndby

Féttir herma að Stefán sé með launasamning við Bröndby sem er miklu hærri, tugi milljóna eða jafnvel hátt í 100 milljóna hærri en Viking getur varið að leggja í hann.

Samningurinn var gerður fyrir fjármálakreppuna og það munu vera fá lið í dag sem geta borgað slík ofurlaun.

Viking kemur ekki með nýtt tilboð og Stefán sem er 30 ára telur sig ekki geta gengist við því sem liggur fyrir vegna aldurs. Hann verði að hugsa um fjölskylduna!

Nú bíður Stefáns sem sé bekkurinn hjá Bröndby. Þá má búast við að hann geti gleymt landsliðinu, en hefur svo sem ekki verið valinn að undanförnu í það.


mbl.is Stefán fer frá Viking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara aðeins smá leiðrétting. Þjálfari Bröndby hefur sagt að Stefán sé svo sannarlega inn í myndinni sem leikmaður á þessu tímabili: "I Brøndby ser cheftræner Henrik Jensen gerne Stefan Gislason tilbage i Brøndby, når den nuværende lejeaftale udløber 1. august.

- Vi regner med, han kommer hjem. Han indgår i mine planer i og med, han passer lidt bedre ind i 4-3-3 systemet end 4-4-2, så der kan blive brug for ham også, siger Henrik Jensen til bold.dk"

En það væri synd að segja að hann sé vinsæll meðal áhangenda Bröndby :-( Og þar spilar græðgin stóran hlut í óvinsældunum (enda er orðalagið sem er haft eftir Stefáni ekki alveg að falla í góðan jarðveg) --> "Med sine 30 år på bagen erkender Gislason, at han prioriterer økonomi over fast spilletid i øjeblikket."

P.s Ég hef samt trölltrú á Stefáni og hann mun skína aftur með Bröndby :-)

Kveðja frá Köben,

B

Bif.is (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 459961

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband