Snillingurinn Bjarni!

Eitthvað hefur nú formaður Sjálfstæðisflokksins misstigið sig við lestur á tillögum AGS.  Enda varla nema von. Þar á bæ hefur nýfrjálshyggjan ráði ríkjum, rétt eins og hjá sjöllunum, en allt í einu er AGs farið að tala um skattheimtu sem tekjujöfnunarleið. Þetta skilja sjálfstæðismenn auðvitað ekki enda er tekjujöfnuður eitur í þeirra beinum.

Það er þó eitt ljóst við þessi tíðindi, þ.e. að Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hefur blöskrað nýfrjálshyggja liðinna ára hér á landi og talið allt of langt gengið í því að afnema skatta á fyrirtæki, fjármagnstekjur og skatta á hátekjufólk, og þar með að leggja velferðarkerfið í rúst.

Ég held að mér sé bara farið að kunna vel við AGS.


mbl.is Falleinkunn fyrir ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Sæland Ástvaldsdóttir

Ja ljótt er ef satt er Torfi.

Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 13.7.2010 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 458217

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband