13.7.2010 | 17:54
Gúrkutíđ
Ég vorkenni grey fjölmiđlunum. Hásumartími og frí hjá stórum hluta fólks og ţá lítiđ fréttnćmt. Sárt ţó ađ ţurfa ađ leita til viđskiptaráđherra međ fréttir um málaflokk sem tilheyrir fjármálaráđuneytinu. En Steingrímur er loksins kominn í frí svo úr vöndu er ađ ráđa.
Gylfi má ţó eiga ţađ ađ hann hleypur ekki á sig eins og Jóhanna ţegar hún réđst, fyrr í dag, frekjulega inn á sviđ skattamálaráđherrans og lagđi línurnar í skattmálum ađ honum fjarstöddum - og forspurđum.
Eru Vg ekki ađ verđa ţreyttir á yfirgangi samstarfsflokksins í ríkisstjórn?
Engar ákvarđanir veriđ teknar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 226
- Frá upphafi: 459953
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 202
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.