Gúrkutíð

Ég vorkenni grey fjölmiðlunum. Hásumartími og frí hjá stórum hluta fólks og þá lítið fréttnæmt. Sárt þó að þurfa að leita til viðskiptaráðherra með fréttir um málaflokk sem tilheyrir fjármálaráðuneytinu. En Steingrímur er loksins kominn í frí svo úr vöndu er að ráða.

Gylfi má þó eiga það að hann hleypur ekki á sig eins og Jóhanna þegar hún réðst, fyrr í dag, frekjulega inn á svið skattamálaráðherrans og lagði línurnar í skattmálum að honum fjarstöddum - og forspurðum.

Eru Vg ekki að verða þreyttir á yfirgangi samstarfsflokksins í ríkisstjórn?


mbl.is Engar ákvarðanir verið teknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband