18.7.2010 | 22:34
Ætli hún hafi gagnrýnt mannréttindabrot pakistanska hersins?
Kellingin hún Clinton hefur farið víða sem utanríkisráðherra USA, meðal annars til Kína, og gagnrýnt mannréttindabrot kínverskra stjórnvalda.
Þess vegna leikur mér forvitni á að vita hvort hún hafi spurt um, eða gagnrýnt, dráp pakistanska hersins á fjölda manns sem grunaðir eru fyrir að vera "hliðhollir" Talibönum, sem mannréttindasamtökin Human Right Watch voru að upplýsa um?
Ég þarf svo sem ekkert að spyrja. Hún hefur auðvitað ekki gert það, ekki frekar en að kanna dráp bandaríska hersins á óbreyttum borgurum í Afganistan.
En þegar Bandaríkjamenn tala næst um mannréttindi við aðrar þjóðir þá vona ég að fleirum en mér verði flökurt.
Clinton fundar í Pakistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 17
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 458235
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
islendingar studdu thessi strid og thad aetti ad draga thad folk til agyrgdar. Og svo aetti Islenska Rikisstjornin ad bydja almenning i Irak og Afganistan afsökunar...ad tala um mannrettindi og strid i sömu setningu er eins og ad reyna ad blanda oliu og vatni saman...
Óskar Arnórsson, 18.7.2010 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.