19.7.2010 | 08:04
Enn dregst ađ ákćrur séu gefnar út
Ekkert heyrist af ákćrum hins sérstaka saksóknara á hendur útrásarvíkinganna sem áttu fyrst ađ koma einhvern tímann í vetur og svo síđast í apríl - en nú er langt liđiđ á júlí og engar ákćrur koma fyrr en í fyrsta lagi í haust.
Mér finnst tímabćrt ađ setja dagsektir á sérstakan saksóknara, rétt eins og gert er viđ fyrirtćki sem skila ekki verkum á réttum tíma.
Er amk ekki kominn tími til ađ dómsmálaráđuneytiđ geri eitthvađ í málinu?
![]() |
Ekki búiđ ađ yfirheyra Sigurđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 1
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 461799
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 145
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.