Íhaldið samt við sig!

Flokks- og forystuhollusta Sjálfstæðismanna er enn með ólíkindum. Þrælslundin er slík að það væri sama hvað yfir harðasta kjarnann gengi, alltaf myndu þeir kjósa Flokkinn.

Í  tíð eigin stjórnar, mitt í hruninu, voru einungis 11,4% þeirra á því að mótmælafundirnir endurspegluðu viðhorf meirihluta þjóðarinnar. Núna hins vegar í tíð Vinstri stjórnar telja 65,4% þeirra að miklu fámennari fundir endurspegli vilja þjóðarinnar!

Mér er spurn. Af hverju mæta þeir þá ekki á fundina?

Viðhorfið er allt annað hjá Vinstri grænum enda sterk hefð í vinstri hreyfingunni að láta flokksforystuna ekki segja sér fyrir verkum. Enn er meirihluti stuðningsmanna Vinstri grænna á þeirri skoðun að mótmælin endrspegli vilja þjóðarinnar eða 58,4% en voru auðvitað yfir 90% í hruninu miðju.


mbl.is Endurspegli viðhorf meirihluta þjóðarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ja hérna segi ég bara, en að miða við það sem að við erum að láta yfir okkur ganga með þessa vinstristjórn við Stjórn þá segi ég JÁ við hægristjórn ef ekkert annað er í boði...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.7.2010 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband