Kopassus og mannréttindi

Enn sýna Bandaríkjamenn skeytingarleysi sitt gagnvart mannréttindabrotum međ ţví ađ ganga til samstarfs viđ einhvern illrćmdasta her í heimi, sem hefur t.d. ađ geyma einhverja verstu sérsveit sem til er, Kopassus.

Mannréttindasamtök eins og Amnesty International hafa margoft birt skýrslur um mannréttindabrot ţessarar sérsveitar indónesíska hersins, svo sem fjöldamorđ og nú síđast hópnauđganir á indónesískum konum af kínverskum ćttum í sjálfri höfuđborginni Jakarta.

Athyglisvert er ađ hér á frú Clinton hlut ađ máli en ţađ var mađur hennar, Bill, sem rauf allt samstarf viđ indónesíska herinn á sínum tíma vegna mannréttindabrota Kopassus-sveitarinnar.

Ţetta sýnir enn og aftur ađ Obama er miklu meiri haukur en Clinton var nokkru sinni og ríkisstjórn demókrata miklu hćgri sinnađri en hún var í tíđ Bill Clintons. Kellingin er svo sér á parti, enda löngum vitađ ađ hún vćri miklu meiri haukur en mađur hennar.

Ég skil Bill ć betur ađ hafa skimađ í átt til annarra kvenna eigandi svona kerlingu!

Hún er svo sannarlega undantekningin sem sannar regluna um ađ kvenfólk sé betur af guđi gert og kćrleiksríkari en karlmenn.


mbl.is Bandaríkin og Indónesía hefja samstarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband