24.7.2010 | 12:16
Steingrímur ekki í takti við þingflokkinn?
Formaður VG virðist ekki vera í takt við aðra í þingflokknum hvað Magma-dæmið varðar.
Meðan fréttir í fjölmiðlum herma (svo sem á visir.is) að flokkurinn hafi samþykkt harða ályktun þar sem krafist er riftunar á "kaupum" Magma á HS orku þá dregur Steingrímur úr öllu, segir ekkert hafa verið samþykkt og málið í ráðherrafarvegi og í samráði við aðra þingflokka!
Mér sýnist nú málið vera komið mun lengra en það og hin skýlausa krafa sem komin fram um að rifta kaupunum hafi komið málinu úr þeim farvegi sem Steingrímur virðist helst vilja hafa það í.
Menn hljóta að fara að spyrja sig hvort hann njóti enn traust sem formaður flokksins enda virðist hann á góðri leið með að ganga í Samfylkinguna. Slíkir eru kærleikarnir milli hans og hennar.
Rifti samningum við Magma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 458205
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 149
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.