Ekkert launungarmál?

Jóhann Hauksson lætur eins og þessar fréttir, um að hann hafi verið á launaskrá Birtings bæði hjá Útvarpi sögu og á DV, séu ekkert mál - og að hann hafi aldrei falið það.

Ég man þó ekki til þess að hann hafi upplýst okkur fáfróða lesendana um þetta - hvað þá rætt um það hvort slíkt dragi ekki úr trúverðugleika hans sem blaðamanns. Hann starfaði jú á fjölmiðlum sem áttu að vera óháðir og ekki í eigu Baugsveldisins.

Þá er Jóhann enginn asni og veit vel, sem vel menntaður félagsfræðingur, að svona nokkuð er dæmigert fyrir spillingu - og að hans siðferði setur mjög niður við þessar fréttir.

En hvað gerir maður ekki þegar hungrið sverfir að? Allt er jú betra en að vera utangarðsmaður og liggja fyrir hunda og manna fótum, ekki satt?


mbl.is Aldrei verið neitt launungarmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 462984

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband