20.9.2010 | 18:27
Gagnrýni á störf Samfylkingarinnar í nefndinni?
Innlegg forsætisráðherra í umræðuna um ráðherraábyrgð verður að teljast all sérkennilegt í ljósi þess að báðir fulltrúar Samfylkingarinnar í þingmannanefndinni voru samþykkir því að draga Ingibjörgu Sólrúnu til ábyrgðar.
Einnig hlýtur þetta að teljast nokkuð óviðeigandi afskipti af störfum nefndarinnar, enda hefur verið bent á að Jóhanna (og Össur) hafi sloppið við ákærur þrátt fyrir að hafa setið í hrunstjórninni.
Hvaða tök hefur Ingibjörg Sólrún annars á Jóhönnu, einhvers konar "kyn"leg tök? Eða eru þetta bara eðlileg viðbrögð manneskju sem er samsek?
Vantraust á störf þingmannanefndar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 65
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 458111
Annað
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 54
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.