29.9.2010 | 13:47
Gott hjá henni
Samfylkingarfólk, sem vill uppgjör vegna hrunsins og að þingið og ríkisstjórnir læri af reynslunni, ætti að hugsa sig um tvisvar hvaða fulltrúa það kýs í næsta prófkjöri flokksins.
Allir ráðherrar flokksins, jafnt í gömlu stjórninni sem í hinni nýju, kusu gegn Landsdómi, þar á meðal Árni Páll Árnason, Guðbjartur Hannesson og Katrín Júlíusdóttir.
Auk þess forseti alþingis Ásta Ragnheiður, formaður allsherjarnefndar Róbert Marshall, sídrukkni óbreytti þingmaðurinn Sigmundur Ernir og konan sem situr nú á þingi í fjarveru Björgvins G(etulausa), Ásta Margrét Guðjónsdóttir (eða eitthvað!).
Og það er eins og við manninn mælt. Björgvin sest aftur á þing eins og ekkert hafi í skorið.
Grey Samfylkingin.
Kaus öðruvísi og er stolt af því segir Jónína Rós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.