Það var mikið!

Dómstólinn hefur greinilega náð áttum eftir hinn fáránlega dóm um að leyfa að taka lífsýni úr Fischer.

Ef hann hefði unnið vinnuna sína og kannað hvenær Fischer kom til Filippseyja hefur þeir séð að þá var hin meinta dóttir hans þegar fædd. Hvað ætli þessi hringavitleysa hafi kostað eftir allt saman?

Nú er aðeins að vona að eiginkona Fischers fái sinn lögmæta arf eftir hann - og að dómstólarnir hætti að véfengja (eða réttara sagt, reyni að ógilda) hið sannarlega löggilda hjúskaparvottorð þeirra. Hún var og hans stoð og stytta síðustu árin en ekki einhverjir systursynir hans í USA sem hann sá varla nokkurn tíma.

Eða er það kannski borin von að réttlæti finnast í réttarkerfinu svona almennt?


mbl.is Aðild felld niður að erfðamáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband