28.10.2010 | 20:16
Alltaf samkvæm sjálfri sér blessunin
Já, frú Hillary klikkar ekki frekar en fyrri daginn.
Fordæmir Wikileaks fyrir birtingu skjala um pyntingar og morð innrásarliðsins í Írak og leppstjórnar Bandaríkjamanna og Breta þar - neitar að ræða rannsókn á þeim mannréttindabrotum og stríðsglæpum sem þar voru og eru framin, og fangelsar hermann sem lak fyrri skjölunum - en krefst rannsóknar á mannréttindabrotum í Burma!
Er til meiri hræsni en þetta?
![]() |
Styðja rannsókn á mannréttindabrotum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 462887
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.