9.11.2010 | 10:51
Stórvirk íslensk kona!
Ef þið gúgglið (eða bing-ið) þessa konu, Helgu Ingvarsdóttur, þá kemur í ljós að hún, og Bedi ástmögur hennar, hafa komið sér vel fyrir í fyrirtækjum sem Davidson þessi rekur.
Helga er t.d. gjaldkeri Universal Sacred Music, fyrirtækisins sem myndbandið fjallar um og sem Davidsson á. Hún er einnig ritari Harold Rosenbaum Artistic Director Board Of Directors Roger Davidson, en þar er Bedi stjórnarformaður.
Þau hafa greinilega komið sér vel fyrir skötuhjúin. Hins vegar má nú segja að maðurinn geti sjálfum sér um kennt - ætli það sé ekki leiðinlegt að vera svona auðtrúa? - og varla getur allt verið ólöglegt sem þau hafa tekið sér fyrir hendur í þessu batteríi Davidsons.
Nafnið Helga Ingvarsdóttir kemur oftar upp þarna úti en þar sem nafnið er mjög algengt þá er engin ástæða til að draga kannski óskyldan aðila inn í þessa upptalninu.
Greiddi 18 milljónir á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.