Mjög víðtæk njósnastarfsemi afhjúpuð

Þau skjöl sem Wikileaks hefur nú birt, um þremur og hálfum tíma fyrr en áætlað vegna tölvuárása á síðu þeirra, afhjúpa mjög víðtæka njósnastarfsemi Bandaríkjanna um alla heim, ekki síst hjá yfirlýstum Bandamönnum sínum. Frá Norðurlöndum hafa birst um og yfir 500 skjöl frá hverju og einu landanna sem greina frá njósnum á ótrúlegustu sviðum, allt frá olíuiðnaði Norðmanna til greiðslukorta lykilfólks í stjórnsýslunni.

Kannski er þó upplýsingarnar um njósnir Bandaríkjamanna á starfsfólki Sameinuðu þjóðana, ekki síst aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon. M.a. hafi verið tekin lífsýni af honum, og fingraför, án hans vitundar auðvitað - og fjölda annarra, m.a.s. fulltrúum Öryggisráðsins.

Sjá t.d. http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article3925119.ece

og http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article3925136.ece

 


mbl.is Wikileaks birtir skjölin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband