Áhyggjuefni fyrir landsliðið

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki getað glaðst yfir miklu undanfarin misseri - og ekki bætir frammistaða landans erlendis úr skák.

Íslensku landsliðsmennirnir sitja yfirleitt á varamannbekkum liða sinna. Svo er t.d. um Sölva sem hefur verið settur á bekkinn hjá FC Kaupmannahöfn síðan hann náði sér af handarbrotinu. Þá hefur Arnor Smára sama sem ekkert fengið að spila með Esberg nú í allan vetur. Auk þess er Rúrik Gíslasom hjá OB meiddur á meðan að liðsfélagar hans hafa risið úr öskustónni í fjarveru hans og unnið hvern leikinn á fætur öðrum.

Í Englandi er Grétar Rafn og Eiður á bekknum og Gylfi Sigurðsson kemur yfirleitt inn á aðeins í blálokin hjá Hoffenheim. Nei, ef svo heldur sem horfir verða íslensku landsliðsmennirnir ekki í neinni leikæfingu þegar kemur að leikjunum í vor.


mbl.is Sölvi Geir kom inn á í sigri FC Köbenhavn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 461802

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband