18.12.2010 | 14:47
Atlaga að upplýsingafrelsi
Þessi yfirlýsing frá þýskum fjölmiðlum er mjög mikilvæg fyrir rit-, skoðana-, upplýsingar- og tjáningafrelsi fjölmiðla nútímans - og mikilvægt að sem flestir fjölmiðlar á Vesturlöndum taki undir þetta með Þjóðverjunum.
Við Íslendingar eigum hlut að þessu máli, bæði vegna aðkomu Kristins Hrafnssonar að því en einnig vegna hugmynda um að skapa hér sérstakt griðland fyrir frjálsa fjölmiðlun.
Því er full ástæða fyrir Blaðamannafélag Íslands að láta í sér heyra og mótmæla þessari aðför bandarískra stjórnvalda að frelsi fjölmiðla um allan heim, með þeirri "yfirgengilega túlkun .., að upplýsingafrelsi eigi aðeins að gilda ef upplýsingarnar skaða engan."
WikiLeaks njóti verndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
„Blaðamennska hefur ekki aðeins rétt til heldur ber henni skylda til að fylgjast með ríkinu og varpa ljósi á gangvirki ríkisstjórna," stendur í greininni.
Eru Íslenskir blaðamenn skylduræknir?
anna (IP-tala skráð) 19.12.2010 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.