Íslendingar keppa um 5. sætið

Spánverjar voru að vinna Ungverja svo nú er klárt að Íslendingar eru komnir á Olýmpíuleikana í London 2012 og keppa um 5. sætið við Króata sem unnu Pólverja örugglega nú fyrir stuttu.

Betri árangur en leit út fyrir eftir slæma ósigra gegn Þjóðverjum og Spáni. Nú getur þjálfarinn hvílt meidda og þreytta menn eins og Alexander og leyft mönnum að spila sem hafa fengið lítið eða engin tækifæri. Leikurinn á eftir við Frakka skiptir engu máli.


mbl.is Ísland leikur um 5. sætið á HM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Er ekki rétt skilið hjá mér að við erum öruggir með umspilsleik til að komast á Ólympíuleikana? Held að ég hafi verið að lesa það út úr þeim fréttum sem sagðar hafa verið af mótinu.

Gísli Sigurðsson, 25.1.2011 kl. 19:06

2 Smámynd: ThoR-E

Erum pottþéttir í umspil á ÓL. Frábært. Þessir 5 sigrar í röð í riðlinum okkar skiluðu okkur þessu. Einnig vorum við mjög heppnir með úrslit í hinum leikjunum.

Væri ágætt ef við ynnum Frakkana ... :Þ hvernig sem það gengur nú.

ThoR-E, 25.1.2011 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.12.): 74
  • Sl. sólarhring: 88
  • Sl. viku: 325
  • Frá upphafi: 459627

Annað

  • Innlit í dag: 66
  • Innlit sl. viku: 256
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 65

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband