Þvílíkur kjáni!

Ég hélt að fréttamenn eins og hann vissi að almenningur í muslimaheiminum er mjög illa við að teknar séu myndir af þeim. Þeir sem hafa komið í arabíska hluta Jerúsalemborgar hafa margir hverjir lent í vandræðum við að taka ljósmyndir af fólki fyrir utan moskurnar þar.

Það hlýtur að vera helsta ástæðan fyrir þessari árás á Jón Björgvinsson, en ekki að það tengist einhverri óvild á fréttamönnum sem slíkum.

Annars er fróðlegt að vita að Jón er að vinna þetta fyrir svissneska sjónvarpsstöð um leið og hann er fréttaritari RÚV á svæðinu (áður í Túnis og á Haíti). Ætli Palli Magg viti af þessu, en Jón er örugglega tvíborgaður fyrir þetta starf sitt?!


mbl.is Ráðist á Íslending í Kaíró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir þetta sem þú skrifar.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 31.1.2011 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 459305

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 245
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband