31.1.2011 | 18:55
Sigmundur vill í sæng með íhaldinu
Sigmundur Ernir er eflaust hægrisinnaðastur allra þingmanna Samfylkingarinnar, einn hægrisinnaðasti hægrikrati landsins, og því ekki von að hann vilji að stjórnin springi.
Því er lífsnauðsynlegt fyrir hann að kynda undir ósætti milli stjórnarflokkanna til að komast í eina sæng með íhaldinu.
En það er ekki víst að íhaldið sé eins hrifið af slíkum ráðahag. Til þess ber allt of mikið á milli þess og krata.
Þess vegna mun Sigmundur ekki hafa erindi sem erfiði, auk þess sem hann er fullkomlega áhrifalaus í eigin þingflokki og flestum óskiljanlegt hvernig hann komst á þing.
Deilir á Ögmund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður fær alltaf kjánahroll þegar skoffínið hann Sigmundur Ernir tekur til máls, hvort sem hann er fullur eða ófullur.
Guðmundur Pétursson, 1.2.2011 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.