31.1.2011 | 19:56
Agnes auðvitað að verki!
Það gat ekki annað verið en helsti varðhundur Davíðs á Mogganum og tryggðarvinur, hún Agnes Bragadóttir, hafi skrifað fréttina í Mogganum í morgun.
Vonandi fellur dómurinn á hana og henni refsað þannig fyrir ófrægingarherferðina á hendur kollega sínum á DV.
Ég vænti þess einnig að siðanefnd Blaðamannafélagsins taki málið fyrir. Vonandi verður þetta til þess að Agnes verði svipt blaðamannaskírteini sínu. Það er kominn tími til að fjarlægja hana og skrif hennar af síðum Moggans - og svo auðvitað að fjarlæga Davíð, hennar master og húsbónda, úr sæti ritstjórna blaðsins meðan verið er að kanna hans mál í réttarkerfinu.
Annars er hætt við að eigiendur blaðsins þurfi að punga út enn hærri upphæðum en orðið er til að greiða taprekstur blaðsins.
![]() |
Krefst leiðréttingar og afsökunarbeiðni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.2.): 78
- Sl. sólarhring: 143
- Sl. viku: 290
- Frá upphafi: 460599
Annað
- Innlit í dag: 72
- Innlit sl. viku: 254
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þöggun var helsta mottó innan kirkjunnar, þegar nokkrir aðgerðarsinnar innan kirkjunnar urðu aðgangsharðari við konur, en þeim þótti sæmilegt. Nú á að endurtaka leikinn varðandi njósnamál á Alþingi. Væri nú ekki tilvalið að tileinka sér örlítið af kristilegu viðhorfi, því sannleikurinn gerir okkur frjálsa.
Sigurður Þorsteinsson, 31.1.2011 kl. 23:06
Þetta er hlálegt. Blaðamaður á blaði sem ber sig illa undan málsóknum og eineltir lögmenn og stefnendur er nú að stefna fyrir meiðyrði og notar eineltan lögmann.
ES: Hvernig stenst það röklegt samhengi að krefja meintan misindismann sinn um að hann biðjist afsökunar?
Kristján Sigurður Kristjánsson, 31.1.2011 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.