Sérkennileg aðferð til að upplýsa fólk!

Þetta er vægast sagt sérkennileg aðferð hjá Ingibjörgu Sólrúnu til að upplýsa almenning um gerðir Hrunstjórnarinnar í Icesavemálinu - sérstaklega í ljósi þess að hún hefur áður (og það alveg nýlega) neitað því að stjórnin hafi skuldbundið sig til að greiða lágmarksinnstæðutryggingu vegna sjóðsins, en viðurkennir það nú skyndilega á fésbókarsíðu sinni!
Þá er og mikilvægt að minnast þess að Ingibjörg Sólrún barðist af mikilli hörku gegn því að mál hennar færi fyrir Landsdóm - og björguðu þingmenn Samfylkingarinnar (og Sjálfstæðisflokksins)henni frá þeim örlögum.
Samt hefði verið eðlilegt að erindi sem þetta hefði farið fyrir Landsdóm og að rannsókn á aðkomu hennar, og ríkisstjórnarinnar, að Icesave-skandalnum hefði farið í formlegt ferli - í stað þess að upplýsast á Facebókarsíðu Ingibjargar!
mbl.is Ein harðasta milliríkjadeila Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ingibjörg hefur alltaf verið svo hreinskilin. Svo ég skil alveg hennar facebook.

Þið munið eftir hennar sterkustu hrienskilni: " ÞIÐ ERUÐ EKKI ÞJÓÐIN".

J.Þ.A. (IP-tala skráð) 2.3.2011 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 92
  • Frá upphafi: 462986

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband