7.3.2011 | 19:03
Gaman að þessari hneykslun Sjálfstæðismanna ...
... Sérstaklega þeirra sem fengu stóra styrki í prófkjörsbaráttu sína og neita að greina frá hvaðan og frá hverjum þeir hafi komið.
Og ekki man ég til þess að Sjálfstæðisfokksþingmennirnir, Guðlaugur Þór þar með talinn, hafi haft einhverjar áhyggjur af háum launum bankastjóra, né ofsabónusa þeirra, fyrir hrun.
Batnandi mönnum er auðvitað best að lifa þó svo að ég efast reyndar um að sú bæting verði á vetur setjandi.
Og ekki man ég til þess að Sjálfstæðisfokksþingmennirnir, Guðlaugur Þór þar með talinn, hafi haft einhverjar áhyggjur af háum launum bankastjóra, né ofsabónusa þeirra, fyrir hrun.
Batnandi mönnum er auðvitað best að lifa þó svo að ég efast reyndar um að sú bæting verði á vetur setjandi.
Ótrúlegar fréttir af launum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, enda Gudlaugur Tor lika svo svakalega truverdugur eitthvad:
http://www.litlaisland.net/corruption/4/gulaugur-or-orarson/
Larus
Larus (IP-tala skráð) 8.3.2011 kl. 06:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.