19.3.2011 | 18:10
Samræmi við samþykkt SÞ?
Gekk samþykktin ekki út á það að koma í veg fyrir umferð herflugvéla yfir Libýu - og hindra loftárásir stjórnarhersins á "almenna borgara"? Mig minnir það - en auðvitað vissi maður að hinar viljugu þjóðir mundu alls ekki þar við sitja.
Og ánægjulegt til þess að vita að Frakkar skuli fyrstir allra beita hervaldi gegn norður-afrískri þjóð.
Frakkar eiga jú svo skemmtilega og elskulega sögu hvað friðsamleg samskipti þeirra við þjóðir í þeim landshluta varðar, ekki síst Alsírbúa.
Skotið á líbískan skriðdreka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er athyglisvert að skriðdrekar teljast nú vera fljúgandi hernaðarvélar. Algjör nýjung.
Óskar, 19.3.2011 kl. 18:25
Vil benda á að Arababandalagið bað um þetta líka (og sitja svo á höndunum meðan vesturlöndin sitja í "damned if they do, damned if they don't" súpunni), svo og uppreisnarmennirnir í Líbíu. Svo sér auðvitað lagatungumálið í samþykkt öryggisráðsins um þetta skriðdrekamál:
"4. Authorizes Member States [...] to take all necessary measures [...] to protect civilians and civilian populated areas under threat of attack in the Libyan Arab Jamahiriya, including Benghazi, while excluding a foreign occupation force of any form on any part of Libyan territory..."
http://www.guardian.co.uk/world/2011/mar/17/un-security-council-resolution
Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 19:20
Torfi og Óskar.
Ættuð að lesa ykkur til á linknum sem Brynjar setti inn.
Hann skýrir allt sem þið vitið ekki um þetta mál.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.