20.3.2011 | 01:28
Hvað, er bannað að mótmæla þarna?
Mig minnir að nú nýlega hafi bandarískur dómstóll ákveðið að ekki væri hægt að banna mótmæli við jarðarfarir fólks - því mótmæli væri heilagur réttur Kanans.
Þá var verið að lýsa því yfir að dauði hermanna væri refsing Guðs vegna synda þeirra - og það leyft - en þegar verið er að mótmæla alls kyns stríðsbrölti og mannréttindabrotum þá er fólk handtekið fyrir það.
Já það er engu logið á þessa Bandaríkjamenn, frelsisást þeirra og virðingu fyrir mannréttindum!
Tugir mótmælenda handteknir við Hvíta húsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hræsnin er makalaus í lögregluríkinu.
Georg P Sveinbjörnsson, 20.3.2011 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.