Enn ein ástæða fyrir Vinstri græna að hætta samstarfinu

Hér kemur enn ein ástæðan fyrir Vinstri græna að hætta samstarfinu við Samfylkinguna. Ljóst er að samstarfsflokkurinn í ríkisstjórn hafi keyrt yfir Vg í nær öllum málum, ekki síst hvað varðar stóriðju- og virkjunarmál.

Engin umræða er um mengunarmál þó svo að umhverfisráðherra hafi lýst því yfir í tengslum við umhverfisráðstefnuna í Kaupmannahöfn í desember 2009, að Ísland muni draga úr mengun um 20% fyrir árið 2020.

Katrín Júlíusdóttir hefur alla tíð hundsað þessa yfirlýsingu og barist fyrir álveri í Helguvík og á Bakka alla tíð - og þar með gert ekkert með þá auknu mengun sem því er samfara.

Framkoma hennar og annarra ráðherra og þingmanna Samfylkingarinnar hefði átt að vera búin að eyðileggja stjórnarsamstarfið fyrir löngu - en sérstaklega upp á síðkastið.
Fyrst yfirlýsingar Jóhönnu Sigurðardóttur um 2200 ný störf innan stóiriðjunnar og svo þessi.

Ef Vg spyrnir núna ekki við fótum þá verður komin nýr vinstri og umhverfisvænni flokkur áður en forysta Vg veit af.


mbl.is Senn dragi til góðra tíðinda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband