26.3.2011 | 10:16
Uppreisnarmenn vopnaðir
Talið er Obama mun upplýsa alþjóð um að "hinar viljugu þjóðir" munu afhenda uppreisnarmönnum í Libýu vopn - og fullyrða að það stríði ekki gegn ályktun Sameinuðu þjóðanna. Hún sé sveigjanleg hvað þetta varðar ("að vernda almenna borgara með öllum tiltækum ráðum"!).
Spurningin er auðvitað hvað gerist þegar uppreisnarmenn fara að beina þessum sömu vopnum gegn þeim almennum borgurum sem styðja Gaddafi en þeir eru fjölmargir. Sagan segir að nú þegar hafi fjöldi þeirra verið drepnir í Benghasi, og kallaðir "leyniskyttur".
Þá er nú talið nær öruggt að sonur Gaddafi hafi látist í loftásárinni sem gerð var á heimili Gaddafifjölskylduna nú fyrr í vikunni (sbr. yfirlýsingu Obama fyrr: "við eru ekki úti eftir að drepa Gaddafi").
Obama ávarp þjóðina á mánudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 42
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 458088
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.