28.3.2011 | 17:21
Þokkalegasta lið!
Nú vantar bara leikmenn AZ Alkmaar, þá Kolbein Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson, svo og Eggert Jónsson hjá Hearts og Gylfa Sigurðsson hjá Hoffenheim.
Hinir í A-liðinu mega vel missa sín, þ.e. Rúrik Gíslason og Aron Einar Gunnarsson. Þeir hafa enga tækni og eyðileggja einfaldlega leik íslenska liðsins ef þeir verða með.
![]() |
Byrjunarliðið gegn Englendingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 465234
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.