11.4.2011 | 12:50
Gamla nýlendurþjóðin söm við sig
Það er greinilegt að Frakkar telja sig enn hafa einhvern rétt á Fílabeinsströndinni sem er fyrrum nýlenda þeirra.
Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem þeir ráðast á Gbagbo og stjórnarher hans því það sama gerðu þeir árið 2004 eftir að liðmenn forsetans höfðu fellt nokkrar franska "friðargæslumenn".
Merkilegt er hins vegar að alþjóðasamfélagið láti þetta viðgangast þar sem framferði Frakkanna er án umboðs og gengur þvert á þjóðarrétt (afskipti af innanríkismálum annarra þjóða).
Áður var sagt að Sameinuðu þjóðirnar væru þrándur í götu hinnar nýju nýlendustefnu stórþjóðanna, en nú er ljóst að það er af sem áður var.
Frakkar taka þátt í bardögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 458045
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.