11.4.2011 | 17:38
Nú?
Var ekki frétt um daginn að þjálfari Coventry væri stórhrifinn af leikmanninum og sagt að hann gæti náð eins langt og auðið væri?
Nú kemur í ljós að það stendur ekki einu sinni til að gera samning við manninn. Þar með er liðið tilbúið til að láta hann fara án þess að fá nokkuð fyrir hann.
Merkilegt, eins og tuddaaðdáendur (Óli jó og nokkir íþróttafréttamenn plus misvitrir áhugamenn) hér heima láta mikið með þennan fauta.
Aron óviss með framhaldið hjá Coventry | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 458044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.