14.4.2011 | 18:48
Merkilegt!
Ég hélt að "harðstjórinn" og einræðisherrann, eins og fréttastofa RÚV hefur hamrað á síðan stríðaðgerðirnar gegn honum hófust, væri hataður af fólkinu.
Fyrst svo er ekki, af hverju eru þá Vesturveldin af skipta sér af innanlandsátökum þar - og af hverju erum við í hópi "viljugra þjóða" í þessum afskiptum.
Og hvaða boðskap flutti Össur Skarphéðinsson fyrir hönd íslensku þjóðarinnar á fundi NATO um málið í dag?
Að nær helmingur Íslendinga væru andvígir þessum aðgerðum - og helmingur ríkisstjórnarinnar?
Nei, varla.
Gaddafi ekið um götur Trípolí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 189
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
45 % af olíu evrópusambandsins kemur frá Líbíu. álíka prósentutala af olíu kemur frá Líbíu til íslands.
okkar ástkæru vestrænu leiðtogar, hverju nafni sem þeir svara og hvaða landi þeir svara til. eru að reyna sitt besta til að lækka eldsneitisverð evrópulanda. því allt sem er að í okkar löndum, þá virðist ekkert jafnast á við hátt eldsneitisverð.....það bara verður allt vitlaust út af því á meðan önnur hvítflibba starfsemi er of flókin fyrir hinn venjulega borgara, eða of vel falin....jafnvel of flókin í fréttum til þess eins að hinn sauðheimski almúgi brjálist ekki of mikið yfir því.
hver veit svo sem.....en eitt er öruggt í heiminum í dag. evrópuþjóðirnar eru í Líbíu til að sefa reiði almennings yfir háu eldsneitisverði.
el-Toro, 15.4.2011 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.