27.4.2011 | 20:50
Jæja, hvað gerir Óli Jó nú?
Eiður Smári átti stórleik með Fulham í öruggum sigri á Bolton (byrjaði inn á í annað skiptið í röð en var skipt út af á 84. mínútu er sigurinn var í höfn).
Eiður vann hornspyrnuna sem leiddi til fyrsta marksins, átti skot í stöng og svo lokasendinguna sem gaf 2-0 markið.
Þótt Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta vildi gjarnan komast hjá því að velja Eið Smára í landsliðið þá verður honum varla stætt á því eftir frammistöðu Eiðs með liði sínu í þessum leik (og reyndar síðustu leikum einnig). Við sjáum þó hvað setur!
Eiður lagði upp mark í sigri Fulham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 85
- Sl. sólarhring: 86
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 458131
Annað
- Innlit í dag: 71
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.