"Verndun óbreyttra borgara"???

Jæja. Þar kom að því. Nú getur NATO, ekki síst Danir og Norðmenn, verið hreykið af afrekum sínum.
Gera árás á íbúðarhús og drepa þrjú börn til að "vernda óbreytta borgara" í Libýu.
Já, ekki má gleyma Össuri sem styður þennan viðbjóðslega hernað hinna "viljugu" þjóða gegn Líbýu. Hann hlýtur að gleðjast og skála við vini sína yfir velheppnuðum loftárásum - og segja líkt og skáldið forðum lét hermanninn segja við barn sem hann drap: "Fyrirgefðu drengur minn, ég ætlaði að drepa hann pabba þinn"...
mbl.is Sonur Gaddafis féll í loftárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta eru villimenn! Gaddafi og hans synir viðbjóður gagnvart sinni þjóð!

Sigurður Haraldsson, 1.5.2011 kl. 00:14

2 identicon

Þú átt bágt Sigurður. Þessi yngsti sinur Gaddafi var aðeins á þrítugsaldri, hafði aldrei komið nálægt stjórnmálum og var við nám í Þýskalandi þegar uppreisnin gegn Gaddafi byrjaði (og varla synir hans heldur, barnungir!).

Nei þetta framferði NATO er hreinn viðbjóður og fyrir löngu kominn tími til vopnahlés og viðræða um stjórnmálalega framtíð landsins.

Stjórnvöld í Libýu eru jú margoft búin að lýsa yfir vilja til þess en morðæði Anders Foe og félaga er slíkt að það kemur ekki til greina.

torfi stefánsson (IP-tala skráð) 1.5.2011 kl. 09:28

3 identicon

Voru íslendingar ekki meðal þeirra NATO þjóða sem skrifuðu undir árásir í Líbyu.

Er einhver sem gæti rifjað upp nokkrar "upphrópanir" frá Steingrími og félugum og náttúrlega Samfó þegar Davíð og Halldór skrifuðu undir hjá forsetafíflinu í U.S.A. þegar þeir kölluðu sig "hin viljuðu ríki" til að bjarga almenningi í Írak.

Ekki er myndin fallegri núna ÖSSUR.

Jóhanna (IP-tala skráð) 1.5.2011 kl. 10:43

4 identicon

Sig. Haraldsson 1.5. ´11

Eitthvað að hjá þér Siggi minn?  Ef svo er gakktu í herinn hjá Gaddafi.

þá þarfti ekki að hafa áhyggjur af lífinu mikið lengur.

Jóhanna (IP-tala skráð) 1.5.2011 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband