Það var merkilegt að ganga niður Laugaveginn í sumarblíðunni í höfuðborginni í dag og sjá alla þessa ísbirni sem stilltir eru upp til sýningar úti á götu fyrir erlenda ferðamenn.
Þeir eru ólíkt hvítari en veslings ísbirnan sem lék sér eins og glaður unglingur (sem hún var) í snjósköflunum á friðlandinu á Hornströndum áður en hún var hundelt og lífið miskunnarlaust murkað úr henni.
Ef við ætlum að vera samkvæm sjálfum okkur gagnvart útlendingum þá ættum við auðvitað að klína rauðri málinu á andlit og skrokk hvítabjarnaútstillinganna við Laugaveginn.
Það er hins raunsanna mynd af samskiptum okkar Íslendinga við ísbirnina.
Hraðsigling eftir hvítabirni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.