16.5.2011 | 21:03
Borgarastyrjöld?
Það er spurning hvort ekki ríki borgarastyrjöld í landinu, þó svo að í fréttum sé aldrei talað um annað en morð.
Amk eru tölur um það að yfir 100.000 manns séu drepnir með skotvopnum á hverju ári í USA.
Í þessari frétt segir reyndar aðeins af því hversu margir lögregluþjónar hafa verið drepnir en ekkert hversu marga þeir sjálfir hafa drepið.
Það gætu verið fróðlegar tölur - og eflaust mun hærri en drepnir eru af stjórnvöldum í Sýrlandi - og jafnvel í Libýu.
Fleiri lögreglumenn myrtir í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
BNA hefur 1.000 x fleiri íbúa en Ísland. Þetta þýddi að 100 Íslendingar væru drepnir með skotvopnum á einu ári eða tæplega 1 þriðja hvern dag. Kúrekagenin verða seint tekin úr Bandaríkjamönnum.
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 17.5.2011 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.